Orð í tíma töluð

Orð í tíma töluð Free App

Rated 4.39/5 (28) —  Free Android application by Stokkur Software

About Orð í tíma töluð

Með þessu appi færðu aðgang að þúsundum tilvitnana, beint í símann eða spjaldtölvuna.
Þú getur flett upp og leitað í um 7000 tilvitnunum sem sumar hafa hafa lifað með þjóðinni í þúsund ár meðan aðrar hafa orðið til á síðustu árum.

Hægt er að leita í appinu að tilvitnunum, einstaka orðum eða orðasamböndum. Einnig er hægt að leita að nafni höfundar, stað, ártali eða hverju því öðru sem þér sýnist.

Appið byggir á tilvitnanaorðabók Tryggva Gíslasonar magisters, fyrrverandi skólameistara MA, en bókin kom út árið 1999 og er nú löngu uppseld.

How to Download / Install

Download and install Orð í tíma töluð version 1.0.0 on your Android device!
Downloaded 1,000+ times, content rating: Not rated
Android package: is.stokkur.orditimatolud, download Orð í tíma töluð.apk

All Application Badges

Free
downl.
Android
2.2+
n/a
Not
rated
Android app

What are users saying about Orð í tíma töluð

N70%
by N####:

Takk! Þetta app er strax orðið mitt uppáhald!

N70%
by N####:

Einstaklega fróðlegt og vel hannað app sem kemur á góðum tíma (16. nóv eða dagur íslenskrar tungu).

N70%
by N####:

Ánægður með þetta :)

N70%
by N####:

Þetta er snilld. Gaman að leita að spakmælum og slá um sig :) Flott að hægt se að setja uppáhalds tilvitnanirnar sínar á einn stað. Vel gert!

T70%
by T####:

Frábært app!

N70%
by N####:

Skemmtileg hugmynd en 2 gallar af mínu mati. Það þarf að vera auðveldari leið að copera tilvitnanir og svo þarf að vera mögulegt að leita eftir stikkorðum í sjálfum tilviljunum en ekki bara eftir skýringum eða hver sagði. Gangi ykkur vel

Y70%
by Y####:

Takk! Þetta app er strax orðið mitt uppáhald!

Y70%
by Y####:

Einstaklega fróðlegt og vel hannað app sem kemur á góðum tíma (16. nóv eða dagur íslenskrar tungu).

Y70%
by Y####:

Ánægður með þetta :)

Y70%
by Y####:

Þetta er snilld. Gaman að leita að spakmælum og slá um sig :) Flott að hægt se að setja uppáhalds tilvitnanirnar sínar á einn stað. Vel gert!

H70%
by H####:

Frábært app!

Y70%
by Y####:

Skemmtileg hugmynd en 2 gallar af mínu mati. Það þarf að vera auðveldari leið að copera tilvitnanir og svo þarf að vera mögulegt að leita eftir stikkorðum í sjálfum tilviljunum en ekki bara eftir skýringum eða hver sagði. Gangi ykkur vel


Share The Word!


Rating Distribution

RATING
4.45
28 users

5

4

3

2

1