ÍslendingaApp SES

ÍslendingaApp SES Free App

Rated 3.34/5 (159) —  Free Android application by Íslensk Erfðagreining

Advertisements

About ÍslendingaApp SES

Íslendingabók í símann. Afmælisdagatal, leitarvél, bömpið og margt fleira.


The app of Icelanders is a port of the The book of Icelanders (www.islendingabok.is) to the smartphone.
- Search the database for any Icelander and see how you're related.
- Have a birthday calendar of all your relatives and get notifications when your relative is having a birthday.
- A lot of fun statistics about your family.
- View and travel your own family tree.
- Quick and easy way to match another user by simply scanning a bar code on the other device.

Note:
Account registration is restricted to those who have an Icelandic social security number.

--- Icelandic: ---
Loksins er komið almennilegt app fyrir íslendingabók!
Með ÍslendingaAppi SES getur þú auðveldlega skoðað tengsl þín við aðra og fræðst um ætt þína hvar og hvenær sem er.

Í appinu getur þú auðveldlega leitað að einstaklingum og um leið séð hvernig þið eruð skyld. Þú getur skoðað allar helstu upplýsingar um ættmenni þín og einnig séð skemmtilega tölfræði um ættina þína.

Ný "bömp" tækni gerir þér kleyft að "bömpa" símanum þínum við síma einhvers annars til að rekja saman ættir ykkar. Aldrei hefur verið auðveldara að rannsaka ættartengsl!

Sifjaspellspillirinn hjálpar þér svo að forðast vandræðalega endurfundi á ættarmótum. Einfaldlega kveiktu á Sifjapellspillinum og passaðu þig á því að bömpa einstaklinginn í appinu áður en þú bömpar hann í bólinu!

Afmælisdagatalið sér til þess að þú gleymir aldrei aftur afmælisdegi ömmu

Ekki gleyma að smella "like" á okkur á facebook:
https://www.facebook.com/IslendingaAppSES

Helstu eiginleikar:
Leita að einstaklingum
Afmælisdagatal
Sjáðu hvenær ættingar þínir eiga afmæli og fáðu tilkynningu
Tölfræði
Vinsælasta nafnið
Meðalaldur og margt fleira
"Bömpaðu" aðra með appið og sjáðu hvernig þið eru skyld

How to Download / Install

Download and install ÍslendingaApp SES version 2.2.1 on your Android device!
Downloaded 10,000+ times, content rating: Everyone
Android package: is.ses.apps.islendingaapp, download ÍslendingaApp SES.apk

All Application Badges

Free
downl.
Android
4.0.3+
For everyone
Android app

App History & Updates

What's Changed
Lagar villur í samrakningu sem olli því að appið fraus.
Version update ÍslendingaApp SES was updated to version 2.2.1
Name changed  Name changed! ÍslendingaApp SES(Beta) now is known as ÍslendingaApp SES.

What are users saying about ÍslendingaApp SES

N70%
by N####:

Appið tilkynnir aðeins um afmælisdaga ef það er keyrandi, það er stór galli sem mætti laga.

U70%
by U####:

Segir alltaf offline og ef ég skrái mig út þá segir hann að ég sé í 6 tíma banni. Svo skráir hann mig inn en allt er offline.

N70%
by N####:

Það virkar ekki að skrá sig inn. Hef reynt margoft yfir nokkrar vikur. Fékk mér nýtt lykilorð en það breytti engu.

D70%
by D####:

Fékk ađgangsorđ og lykilorđ en hvorugt virkar. Prufađi ađ fá mér nýtt lykil orđ en þađ gerđi ekkert

W70%
by W####:

Ég þurfti nauðsínlega að skoða og rétta passwordið virkaði ekki og lokaði mig úti í 6 klst

N70%
by N####:

Frýs í hvert einasta skipti sem ég nota samrakningu.

E70%
by E####:

Of mikið af villum og gögn sem vantar.

N70%
by N####:

Freze oft

J70%
by J####:

Vá getiði farið að laga það að þetta app hætti alltaf að frjósa eftir að maður gerir samrakningu. Óþolandi

Y70%
by Y####:

Gekk vel á Samsung töflu þar til ég uppfærði í vers. 5.1.1, get ekki skráð inn.m

Y70%
by Y####:

...og kemst ekki í gang. Samsung Galaxy S6 Edge, Android Marshmallow.

R70%
by R####:

Ekki hægt að nota það frìs alltaf strax í upphafi

P70%
by P####:

Við samrakningu frýs appið

Y70%
by Y####:

Frýs

Y70%
by Y####:

Það virkar ekki að skrá inn í gegnum appið í símanum því lyklaborðið lendir fyrir innskráningartakkanum og hvergi hægt að klikka á hliðunum svo að það fari niður aftur.

Y70%
by Y####:

Er búinn að reyna allar " aulaaðferðir " til að leiðrétta appið. Samt er þetta í klessu... Vinsamlegast lagið þetta ágæta fólk.

H70%
by H####:

Bara alltaf fail

K70%
by K####:

Snilld ad fa aminningar umafmaeli.

Q70%
by Q####:

Virkar eins og hugur manns á Samsung pad

S70%
by S####:

Fínt app, væri gott að geta búið til bókamerki

S70%
by S####:

Svínvirkar

S70%
by S####:

Ef ég hefďi haft tetta i fyrra hefdi eg kannski ekki farid heim med frænku minni

S70%
by S####:

Frábært app. Ótrúlega þægilegt að geta bömpað og strax séð tengsl þín við hinn. Sifjaspellsspillirinn er líka ótrúlega skemmtilegur.

T70%
by T####:

geggjad app

F70%
by F####:

Ekki boðip uppá nýskráningu. Useless fyrir sima.

S70%
by S####:

Med flottari oppum sem islenskir forritarar hafa gefid fra ser.

A70%
by A####:

Flott, nema tad vantar "nýr notandi"

V70%
by V####:

Snilld ad fa aminningar umafmaeli.

S70%
by S####:

Þetta app lítur út fyrir að vera mjög skemmtilegt. En eina vandamálið er að eg veit ekki hvar ég get sótt um aðgang :(

U70%
by U####:

Bara alltaf fail

S70%
by S####:

yes

Z70%
by Z####:

Fimm stjörnur ef þetta virkaði ;) en ég get ekki flett neinum upp, kemur unexpected error og þegar ég fer í "um mig" þá hleður það endalaust...og verkfræðingarnir sennilega örmagna við að höggva niður tréð mitt.

Z70%
by Z####:

Er búinn að reyna allar " aulaaðferðir " til að leiðrétta appið. Samt er þetta í klessu... Vinsamlegast lagið þetta ágæta fólk.

Z70%
by Z####:

ég næ ekki einu sinni að signa mig inn. næ þvi á heimasíðunni en ekki á appinu :( hva get eg gert?

F70%
by F####:

Segir alltaf rangt notanda nafn eða lykilorð.

Y70%
by Y####:

Updatið lagaði villuna

X70%
by X####:

Of algeng niðurstaða leitar. Það má gjarnan laga villurnar svo það sé eitthvert gagn í forritinu. Hættir? Búið að laga. Stjörnugjöf uppfærð. :)

X70%
by X####:

Fæ villuskilaboð "unexpected error" við öll leitarskilyrði. Galaxy S4 stock.

X70%
by X####:

Þetta app er eiginlega bara hálf klárað

A70%
by A####:

Stundum kemst ég inn en oft kemur bara villumelding þegar ég ætla að skrá mig inn


Share The Word!


Rating Distribution

RATING
3.35
159 users

5

4

3

2

1