X977

X977 Free App

Rated 3.44/5 (100) —  Free Android application by 365 Midlar

Advertisements

About X977

Í Útvappi X977 getur þú hlustað á dagskrá X977 og 7 annarra útvarpsstöðva 365 miðla. Þegar þú hleður Úvappi X977 niður er X977 ávalt sú stöð sem byrjar að hljóma þegar appið er opnað.

Í Útvappi X977 getur þú :
- hlustað á dagskrá X977 í beinni útsendingu
- séð hvaða lag er í spilun og hvað lag kemur næst
- séð mynd af því tónlistarfólki sem hljómar hverju sinni
- skoðað nánari upplýsingar um tónlistarfólkið, séð Facebook síðu þess ofl
- hlustað á ný og eldri hljóðbrot úr þáttun
- hlustað á upptökur af heilum þáttum
- skoðað dagskrá X977
- skoðað Facebook færslur X977
- sent þáttastjórnendum tölvupóst beint úr appinu
- sent skilaboð á Facebook síðu X977 beint úr appinu ef þú hefur lækað Facebook X977
- fengið áminningu frá appinu þegar uppáhaldsþátturinn þinn er að byrja
- hringt í hljóðver X977 beint úr appinu
- fundið vinsælustu hljóðbrot allra útvarpsstöðva 365
- hlustað á uppteknar hádegisfréttir Bylgjunnar í heilu lagi eða bútum
- stillt vekjaraklukku sem kveikir á FM957 þegar þú vilt vakna
- hlustað á Létt Bylgjuna í beinni útsendingu
- hlustað á Létt Bylgjuna í beinni útsendingu
- hlustað á 80's Bylgjuna í beinni útsendingu
- hlustað á FM957 Extra og Apparatið í beinni útsendingu
- hlustað á Bylgjuna og FM957 í beinni og nýtt alla eiginleika appsins innan þeirra stöðva líka

How to Download / Install

Download and install X977 version 1.3.3 on your Android device!
Downloaded 5,000+ times, content rating: Everyone
Android package: is.gangverk.radio.xid, download X977.apk

All Application Badges

Free
downl.
Android
4.0.3+
For everyone
Android app

App History & Updates

What's Changed
- Uppfærðar stillingar
Version update X977 was updated to version 1.3.3
More downloads  X977 reached 5 000 - 10 000 downloads
Version update X977 was updated to version 1.2.2
Version update X977 was updated to version 1.2.0

What are users saying about X977

D70%
by D####:

Síðan uppfærslan 14 nov hefur appið ekki virkað. Krassar nú við ræsingu.

D70%
by D####:

Krassar þegar reynt er að opna appið

W70%
by W####:

Eftir að þið settuð inn upphafsauglýsinguna.

D70%
by D####:

Alltaf að stoppa/hiksta í miðri spilunun á klippum. Byrjaði eftir uppfærslu í Android 7.0

D70%
by D####:

Krassar við ræsingu.

D70%
by D####:

Krassar við ræsingu

D70%
by D####:

En komið vel á veg

T70%
by T####:

Appið á það til að byrja að spila tónlist bara alveg upp úr þurru. Þó að það sé búið að x-a það niður. Svo virkar illa að hlusta á hljóðbrot. Þau stoppa bara allt í einu í miðju broti. Það þarf mikið að laga þetta app.

T70%
by T####:

Appið er búið að vera virkilega lélegt undanfarið og nær ekki að tengjast neinni stöð.

T70%
by T####:

Hættir alltaf í miðri hljóðklippu og ekki hægt að halda áfram

N70%
by N####:

Virkaði fínt, en eyðir of miklu rafmagni svo ég þarf að hlaða símann mun oftar

E70%
by E####:

.. Og ákveður sjálft að hætta að spila.. Frekar pirrandi

A70%
by A####:

Ég hlusta mikið á podcast og það sem er í boði hjá ykkur er gott efni en er nánast vonlaust að nota. Það mætti hafa þannig að maður gæti valið uppáhalds þætti og appið myndi hala þá þætti sjálfkrafa niður í símann. Það er til dæmis ekki hægt að setja á pásu og byrja á sama stað seinna.

M70%
by M####:

Feit snilld!

D70%
by D####:

Feit snilld!

M70%
by M####:

.. Og ákveður sjálft að hætta að spila.. Frekar pirrandi

N70%
by N####:

Er það bara hjá mér eða eyðir þetta app svakalega mikilli orku? Er búinn að skipta yfir í t.d. google music og er síminn allavega að duga daginn létt með spilun nánast allan daginn í vinnunni. Þarf að vera á wifi eða 4G fyrir það app og fer það ekki svona illa með rafhlöðuna hjá mér eins og þetta gerir.

N70%
by N####:

Feit snilld!

N70%
by N####:

Kom app sem gjörbreytti miðlun á útvarps efni. Eh sem átti að hafa komið fyrir löngu.

N70%
by N####:

Got to hear what i wanted to and used it for what i needed it for :)

W70%
by W####:

Það vantar rosalega að það sé hægt að stilla bufferinn (100 Mb ættu að vera plenty) Tónlistin laggar rosalega þótt netsamband sé gott(ping 97 og 600ish kb / s)

N70%
by N####:

Væri innilega til í að þetta virkaði betur. Nota appið til að hlusta á klippur úr þáttum en það slokknar yfirleitt á þeim eftir nokkrar mínútur og ég þarf að byrja klippuna upp á nýtt (ekki hægt að spóla áfram, sem er mikill ókostur).

N70%
by N####:

So far so töff, EN það væri ágætt að hafa einhvern "exit" hnapp til að maður þurfi ekki að drepa appið í task manager þegar maður vill ekki hafa það lengur í gangi, t.d. þegar maður vill spara rafhlöðuna.

U70%
by U####:

X-ið getur ekki klikkað.

N70%
by N####:

Bara snilld Xið977 heldur manni gangandi yfir daginn!!

F70%
by F####:

.. Og ákveður sjálft að hætta að spila.. Frekar pirrandi

Y70%
by Y####:

Feit snilld!

Y70%
by Y####:

Kom app sem gjörbreytti miðlun á útvarps efni. Eh sem átti að hafa komið fyrir löngu.

Y70%
by Y####:

Got to hear what i wanted to and used it for what i needed it for :)

Q70%
by Q####:

Það vantar rosalega að það sé hægt að stilla bufferinn (100 Mb ættu að vera plenty) Tónlistin laggar rosalega þótt netsamband sé gott(ping 97 og 600ish kb / s)

Y70%
by Y####:

Væri innilega til í að þetta virkaði betur. Nota appið til að hlusta á klippur úr þáttum en það slokknar yfirleitt á þeim eftir nokkrar mínútur og ég þarf að byrja klippuna upp á nýtt (ekki hægt að spóla áfram, sem er mikill ókostur).

Y70%
by Y####:

So far so töff, EN það væri ágætt að hafa einhvern "exit" hnapp til að maður þurfi ekki að drepa appið í task manager þegar maður vill ekki hafa það lengur í gangi, t.d. þegar maður vill spara rafhlöðuna.

P70%
by P####:

X-ið getur ekki klikkað.

Y70%
by Y####:

Bara snilld Xið977 heldur manni gangandi yfir daginn!!


Share The Word!


Rating Distribution

RATING
3.45
100 users

5

4

3

2

1