Veðurstöðin for Android
ljómandi
Sífelldar veðurviðvaranir oft á dag, ekki fyrr búinn að draga þá nýjustu út af skjánum þegar næsta notification dettur inn. Tilkynningar um vatnaleysingar eða storm á fjarlægum útnárum er frekar yfdrifið. Uninstalled!
Orðið miklu betra en áður
Hingað til hefur appið verið mjög fínt og ekkert að kvarta yfir vonumst að það haldi annars vantar hlíðarfjall inní spána
Notast við blekkjandi auglýsingar. Væri gott að hafa möguleikann að greiða fyrir appið svo það væru ekki ömurlegar auglýsingarnar
Allt sem maður þarf
Ný uppfærsla lagaði bakgrunninn, snilld :-) Ég er mjög ánægður með þetta app og hef notað það mikið.
Fært niður í 3 stjörnur því það er óþolandi að þurfa að stilla tungumálið og taka viðvaranir af í stillingum nokkrum sinnum í mánuði. Það þyrfti að laga þetta.
Flott app
Widgetin virkar ekki og þyrfti að laga það sem er boðið upp á þau. Þau krassa öll
Væri æðislegt ef ég þyrfti ekki að velja íslensku á 2 daga fresti
This app is now available in English!
Nokkuð gott. Widget dettur stundum ut, þe er með vikuspa, en fæ bara tvo daga. Lagast með að fjarlægja widget og setja aftur. Einnig mætti vera hægt að smella a widget og fá þá nánar. Samsung G3
Þetta væri æðislegt ef maður þurfi ekki alltaf að velja stað staðsetningu hvar maður er
Appið væri mikið þægilegra ef að hægt væri að festa staðsetninguna en ekki þurfa að leita í hvert skipti að sinni staðsetningu.
Fór frá Reykjavík og þá fæ ég ekki nálægustu stöð, ekki hægt að endurhlaða upplýsingar. Prófaði að henda appinu út og ná í það aftur, þá var það verra. Finnst slæmt að þurfa að henda því, það virkaði vel hingað til.
Þetta er ferlega hentugt veðurapp. Widget appsins laga sig vel að símanum og eru staðalbúnaður á heimaskjánum mínum. Fjölmargir möguleikar í uppstillingu. Ferlega vel unnið og nýjasta uppfærslan þar sem ég get set upp widget með loftgæðisupplýsingum er alger snilld.
Snild
Krassar mjög oft. Upp á síðkastið hefur hún verið ónothæf vegna þess, en ég ætla að prófa að setja hana inn aftur, vegna þess að hún er mjög góð - þegar hún virkar.
Það vantar klárlega fleiri veðurstöðvar. Ekki nothæft allsstaðar á landinu.
Please consider localizing this app into English.
Loksins hægt að skoða veðurþáttakortin þægilega í síma. Verður frábært þegar að allir landshlutar ásamt skýjahuluspánni koma.
Ný uppfærsla lagaði bakgrunninn, snilld :-) Ég er mjög ánægður með þetta app og hef notað það mikið.
Væri þó til í að geta stillt viðvaranir (notifications) þannig að ég fái bara viðvaranir í mínum landshluta. Finnst koma of mikið af viðvörunum eins og er.
Ég er ný búin að flytja til Egilsstaða frá bænum og vill breyta veðurspá í litla glugga til að sýna veðurspá fyrir Egilsstaða en þó ég velja sjálfvirka stilling eða stilla það sjálf þá kemur alltaf Reykjavík.
Frábært veðurforrit.
Veðurþáttaspáin er sett fram á geggjaðan hátt.
Vantar "refresh" á widgetið.
Virkar eins og er lýst, en þó eru nokkur atriði sem mætti bæta. 1. Appið þyrfti að virka í landscape fyrir þá sem kjósa. (Komið í 1.0.6) 2. Græjurnar mættu vera þemanlegar. T.d. bjóða upp á dökkan, ljósan og engan bakgrunn. 3. Það þarf stærri græjur fyrir spjaltölvunotendur. 5x3 væri skemmtileg stærð. 4. Ég væri hrifinn af því ef bætt væri við atlantshafsspákortunum. (Komið í 1.0.6) Varð ekki var við neinar villur eða annað, og myndi mæla með appinu fyrir símanotendur.
Það mætti vera hægt að stilla veðurviðvaranir í notifications
Er á planinu að bæta við skýhuluspá ?
Forritið crashar þegar ég bæti við widget á Galaxy S4
Línuritin yfir úrkomu, hita og vind eru í uppáhaldi.
Eftir seinustu uppfærslu virkar græjan ekki og reglulega kemur að appið geti ekki keyrt lengur og þá stoppar síminn í nokkrar sekúndur, ég er þá ekki að nota appið þegar þetta gerist. Uninstall.
Nokkuð gott. Widget dettur stundum ut, þe er með vikuspa, en fæ bara tvo daga. Lagast með að fjarlægja widget og setja aftur. Einnig mætti vera hægt að smella a widget og fá þá nánar. Samsung G3
Það vantar Borgarnes
Widgetin virkar ekki og þyrfti að laga það sem er boðið upp á þau. Þau krassa öll
Þarf samt að vera hægt að fara beint inn í veðurspánna þegar ýtt er á græjun (widget) á heimaskjánum í staðinn fyrir að aðeins stillingin fyrir græjuna komi þá upp.
Gafst alveg upp á þessu bæði í spjaldtölvunni og símanum
by D####:
Nýjasta útgáfa er allt annað líf. Mjög gott app