Mobile Accessibility Demo IS

Mobile Accessibility Demo IS Free App

Rated 3.67/5 (6) —  Free Android application by Code Factory

Advertisements

About Mobile Accessibility Demo IS

Þetta forrit hefur verið hannað fyrir fólk sem er blint eða sjónskert.

Þetta er fullvirk 30 daga reynsluútgáfa af Mobile Accessibility forritinu.

Mobile Accessibility (MA) er skjálesara forrit sem gerir blindum og sjónskertum kleift að nota Android síma.

MA er tvö forrit sem vinna saman:
- Um er að ræða 10 undirforrit (Sími, Tengiliðir, Smáskilaboð, Vekjaraklukka, Dagatal, Tölvupóstur, Vefur, Hvar er ég, Forrit og Stillingar) sem eru sérstaklega hönnuð fyrir blinda og sjónskerta. Útlitið er sérstaklega hannað og notast er við talgervil símans til að lesa skjánotkun. Einnig er hægt að tengja við punktaleturstæki og nýta punktaletur.
- Svo er líka skjálesari sem hægt er að nota fyrir utan aðalforritið og nýta í örðum forritum símans.
Athugið að ef nota á skjálesarann úr MA þarf síminn að vera með snertiskjá eða raunlæga stýringu eins og stýrikúlu eða snertiborð.

Í undirforritum MA er hægt að gera eftirfarandi:
- Sími: Hringja símtöl, svara símtölum, heyra hver hringir og stjórna hringingasögu.
- Tengiliðir: Stýra tengiliðum, jafnvel frá samfélagsmiðlum eins og Facebook.
- Smáskilaboð: Skrifa og lesa stutt skilaboð. Halda utanum samtöl.
- Vekjaraklukka: Stilla vekjaraklukkur.
- Vefur: Veflesari með fullu aðgengi, svipaður og finnst á venjulegum PC tölvum. Hoppa milli hluta og stýra (hlekkir, fyrirsagnir, formum o.s.frv.) til að flakka hraðar á efnið sem stendur til að skoða í og settu bókamerki við uppáhalds síður.
- Dagatal: Búta til, breyta og stroka út dagatals viðburði. Skoða alla viðburði dagsins, vikunnar eða mánaðarins.
- Tölvupóstur: Fullur aðgangur að Gmail tölvupósti.
- Hvar er ég?: GPS forrit sem lætur vita um staðsetningu.
- Forrit: Aðgangur að öðrum forritum sem eru uppsett á símanum.
- Stillingar: Skipta um hringitón, stilla hringingar og skilaboð (titringur og tónar),. stilla lyklaborðið og hvernig það talar og stilla talhraða, tónhæð o.s.frv.
- Flýtiaðgangur á dagsetningu, klukku, síma upplýsingar eins og stöðu rafhlöðu, styrkleika netkerfis, fjölda ósvaraðra símtala og, fjölda ólesinna skilaboða o.s.frv.

Helstu atriði:
- Snertistýring: Ásamt því að nota MA með stýrikúlu eða viðtengdu lyklaboði við símann, þá er líka hægt að notast við snertiskjá! Með því að færa fingurna eftir skjánum þá er hægt að láta talgervilinn lesa textann sem er undir fingrinum. Einnig er hægt að, renna fingrinum upp/niður/hægri/vinstri og smellt svo á skjáinn til að flakka um forritið. Svo er líka hægt að hafa stillt á titring og hljóðviðmótið.
- Auðvelt að setja inn texta: Í og fyrir utan MA er hægt að nota lyklaborð og talgreiningu til að setja inn texta auðveldlega og fljótlega. ímyndaðu þér að skrifa smáskilaboð eða tölvupóst með því að tala hann inn... frábært!
- Talgervill: Code Factory hefur í mörg ár unnið að því að gera farsíma aðgengilega fyrir blinda og sjónskerta, og við vitum að raddir skipta máli... mjög miklu máli! Fyrir Mobile Accessibility hefur Code Factory verið í samvinnu með Nuance® og Vocalizer® er því rödd Mobile Accessibility.
- Mobile Accessibility styður punktaletur. Styður flest blindraleturstæki og inniheldur auðveldar skipanir á blindraletri.
Kerfiskröfur:
- Styður alla Android síma frá útgáfu númer 2.1 og nýrri. Vinsamlegast athugið að talgreiningin kom í útgáfu 2.2 af Android stýrikerfinu.
Athugið af ef nýta á skjálestratæknina frá Mobile Accessibility þarf síminn þinn að hafa snertiskjá eða hafa stýrikúlu eða snertiborð (nema fyrir Ice Cream Sandwich tæki).

How to Download / Install

Download and install Mobile Accessibility Demo IS version 2.123 on your Android device!
Downloaded 500+ times, content rating: Everyone
Android package: es.codefactory.android.app.ma.vocalizerisidemo, download Mobile Accessibility Demo IS.apk

All Application Badges

Free
downl.
Android
2.1+
Bug
buster
For everyone
Android app

App History & Updates

What's Changed
Improved:
-Android N support
-User experience for email composition
-Screen reader performance
-Speech recognition
-Focus navigation
-Support for Doro and Samsung devices
Version update Mobile Accessibility Demo IS was updated to version 2.123
More downloads  Mobile Accessibility Demo IS reached 500 - 1 000 downloads
Version update Mobile Accessibility Demo IS was updated to version 2.114
More downloads  Mobile Accessibility Demo IS reached 100 - 500 downloads

Oh snap! No comments are available for Mobile Accessibility Demo IS at the moment. Be the first to leave one!

Share The Word!


Rating Distribution

RATING
3.75
6 users

5

4

3

2

1