Krónan

Krónan Free App

Rated 3.47/5 (105) —  Free Android application by Reon Tech

Advertisements

About Krónan

Appið er verkfæri til þess að gera innkaupin auðveldari, þægilegri og skilvirkari.
Með appinu sérðu öll tilboð Krónunnar, getur búið til innkaupalista, skannað allar vörur til að sjá verð, séð upplýsingar um opnunartíma og staðsetningar verslana og ýmislegt fleira.

VERÐSKANNI
Notaðu verðskannann til þess að athuga vöruverð með því að skanna inn viðkomandi strikamerki.

Verðskanninn gefur þér upp verð vörunnar.
Athugið að eldri símar geta lent í vandræðum með að skanna inn vörur.

TILBOÐ
Hér sérð þú öll tilboð sem eru í Krónunni á hverjum degi.
Ef þú smellir á viðkomandi tilboð kemur upp tilboðsverð, verð áður og afsláttarprósenta.

INNKAUPALISTI
Auðvelt er að búa til innkaupalista til að taka með sér í næstu Krónuverslun og versla eftir.
Til að búa til innkaupalista getur þú notað eftirfarandi:
1. velja vöruna úr vörulistanum
2. velja vöruna úr tilboðslistanum
3. nota vöruskannann
4. nota muna dálkinn

Þú getur valið hvort þú ferð sjálf(ur) með innkaupalistann í Krónuna eða sendir á einhvern annan með SMS eða tölvupósti.

VÖRULISTI
Þegar þú nærð þér í appið fylgir listi með yfir 1.000 algengustu vörum Krónunnar.
Þú notar svo vörulistann til að búa til innkaupalistann þinn.
Í hvert skipti sem þú skannar vöru færist hún sjálfkrafa inn á vörulistann og þannig ert þú kominn með lista yfir þínar algengustu vörur eftir skamma notkun.
Einnig býr vörulistinn til sérflokk með fimmtíu mest notuðu vörunum þínum þannig að þú ert mjög fljót(ur) að búa til innkaupalista úr þessum flokki.


VERSLANIR
Hér eru upplýsingar um allar verslanir Krónunnar og opnunartímar.
Einnig eru aðrar upplýsingar t.d. símanúmer, verslunarstjóra, netfang o.s.frv. ásamt korti af viðkomandi verslun.

KRONAN.IS
Í appinu er hlekkur inn á kronan.is með öllum þeim upplýsingum sem þar er að finna.
Einnig er á kronan.is kennslumyndband um notkun appsins.


TIL MINNIS
Minnismiði er í appinu til að bæta inn í snatri því sem ekki má gleyma hvort sem það eru vörur eða önnur áminning.

How to Download / Install

Download and install Krónan version 1.2 on your Android device!
Downloaded 10,000+ times, content rating: Everyone
Android package: com.reontech.Kronan, download Krónan.apk

All Application Badges

Free
downl.
Android
2.3.3+
For everyone
Android app

App History & Updates

More downloads  Krónan reached 10 000 - 50 000 downloads

What are users saying about Krónan

S70%
by S####:

Var síðast uppfært 2014.. 3 ár síðan finnur engar vörur þegar það er ekki að krassa. Skemmtileg hugmynd en það þarf að fylgja þeim eftir.

S70%
by S####:

Reyndi að skanna inn vorur sem eg var að koma með ur kronuni.... og appið segir að kronan se ekki að selja vorurnar.... fail

S70%
by S####:

Virkar 1x a ari

S70%
by S####:

Er þetta ekki til fyrir iOS 9.2??

S70%
by S####:

Held að ég verði að taka 2stjornur af appid hefur ekki verið uppfært í meira en ár

S70%
by S####:

ég er með krónu appið og ég er ekki að fá verðskannann til þess að virka. Ég er með samsung galaxy s6

S70%
by S####:

Frábært app. Ég get bætt við item í körfuna mína sem heitir "bæta við" og appservice.kronan.is er niðri akkúrat núna. Og ég get ekki séð heildar verð á körfunni minni. Þetta er æði!

B70%
by B####:

Það væri frábært ef þetta myndi virka. Það er greinilega ekki verið að viðhalda appinu, því flest af því sem aðrir eru að setja útá er enn í ólagi.

K70%
by K####:

Þetta er góð hugmynd, en ákaflega illa útfærð. Appið er í raun ónothæft vegna skorts á samhæfingu (sync) á milli síma. Að senda innkaupalista í tölvupósti eða sms er gamaldags og þarf að gera í hvert sinn sem vöru er bætt er á listann, ef hinn aðilinn á árið vera uppfærður um stöðu.

S70%
by S####:

En það væri góður kostur ef að vörulistinn myndi á endanum hlaða sig.

S70%
by S####:

Mætti alveg laga þetta app! Vörulistinn er endalaust að tuða yfir því að hann sé að opnast í fyrsta sinn svo maður þarf að bíða í augnablik ... Þetta eru orðin ansi mörg augnablik hjá mér sko....

D70%
by D####:

Væri stór kostur að geta séð vöruverð á öllum vörum, ekki bara tilboðsdóti.

D70%
by D####:

Annars mjög gott app

T70%
by T####:

Vantar total summu I innkaupalistann voda litid gagn af honum

C70%
by C####:

Èg var að uppfæra en samt opnast ekki vörulistinn...

X70%
by X####:

Mætti vera með verð í innkaupalistanum. Annars mjög flott og þægilegt

R70%
by R####:

Er að fíla þetta app og vá hvað vöruskanninn er snappy! Tekur innan við sekúndu hjá mér allavega - HTC One X+ HUGMYND Nú hljóti þið að vita hvað ég er að versla við ykkur út frá kortanúmeri eða annað, væri frábært ef ég gæti e-nvegin tengst þessum upplýsingum svo ég þyrfti ekki að skanna inn það sem er að verlsa, auk þess væri þá flott að fá yfirlit hvað er ég að versla, er ég að eyða of miklu í nammi t.d. ;)

M70%
by M####:

Það vantar verð á vörurnar sé bara tilboðsverð

R70%
by R####:

Vantar vörur ì vörulistann.

R70%
by R####:

Frábært framtak og glæsileg leið til að auka við þjónustu Krónunnar. Sannarlega til fyrirmyndar.

R70%
by R####:

Algjör snilld að hafa verðskannann

R70%
by R####:

Sniðugt og virkar vel

C70%
by C####:

Mig vantaði einmitt svona app. Gott væri að fá verðin inn á innkaupalistann ásamt útreikning.

T70%
by T####:

Á LG Optimus L7 2 er þetta Rosalega gott forrit og Verðskanninn virkar mjög vel :)

R70%
by R####:

Mjög þægilegt. Hægt að senda innkaupalista í sms og email. Finnst vanta einhverjar vörur auk þess sem frostvörur eru flokkaðar sem "kjöt og fiskur"

R70%
by R####:

Algjört snilldar app

B70%
by B####:

Frábært framtak að búa til app. Fannst frábært að vera með innkaupalistann tilbúinn á appinu og geta hakað við jafnóðum. Hér eru nokkrar hugmyndir sem gætu gert appið enn betra. 1. Appið myndi þekkja búðina og raða innkaupalistanum upp þannig að hlutirnir væru í réttri röð eftir því sem maður labbar í gegn. 2. Maður gæti sjálfur skannað allar vörurnar jafnóðum og séð þá heildarupphæð körfunnar. Fullkomið væri ef maður gæti raðað vörunum beint í pokann og borgað sjálfur við kassann án þess að þurfa að renna vörunum í gegn (eða borga beint með appinu jafnvel). Ef maður er með innkaupalista, þá getur maður sem sagt labbað í gegn, tekið vörurnar í réttri röð, um leið og maður skannar vöruna þá fer hún af listanum og í "körfuna". 3. Láta appið tengjast reikning (account). Það væri þá hægt að hafa sama listann á fleiri en einu tæki, og jafnvel deila innkaupalista með öðrum account. 4. Appið kynni lagerstöðuna, lætur vita ef vara er uppseld. 5. Aðlaga appið þannig að hægt sé að hafa það á minniskortinu í staðinn fyrir að þurfa að hafa það á innra minni símans. Finnst þið ættuð svo að bjóða upp á WiFi í verslunum. 5 stjörnur fyrir flott frumkvæði! :)

R70%
by R####:

Mér líst mjög vel á þetta forrit og finnst það vera sniðug hugmynd. Hins vegar er galli að það skuli ekki vera hægt að skoða vöruverð beint í vörulista. Það sést bara ef vara er skönnuð eða skoðuð í tilboðslista. Mér finnst að verðin ættu að sjást alls staðar og ættu líka að koma fram í innkaupalista þar sem maður sæi þá heildarverð innkaupalistans.

R70%
by R####:

Það sem myndi toppa þetta væri ef maður gæti skannað vörurnar inn í appið um leið og maður setur þær körfuna/innkaupapokann. Síðan gæti maður borgað við útganginn og þá væri búið að skanna allar vörurnar og maður þyrfti bara að borga. Hef séð þannig fyrirkomulag í Svíþjóð, algjör snilld. Engar raðir og hægt var að fækka kassastarfsfólki=lækka vöruverð.

R70%
by R####:

Flott framtak

B70%
by B####:

Lítur vel út, þó vantar að fleiri geti skrifað á sama lista. Höfum verið með heima tilbúinn lista á google drive, þægilegt ef annað okkar ætlar að versla eftir vinnu t.d. þá getur hitt bætt á listann úr sínum síma og það kemur þá strax fram því listinn er sameiginlegur

Q70%
by Q####:

Vantar total summu I innkaupalistann voda litid gagn af honum

R70%
by R####:

Èg var að uppfæra en samt opnast ekki vörulistinn...

N70%
by N####:

Mætti vera með verð í innkaupalistanum. Annars mjög flott og þægilegt

M70%
by M####:

Er að fíla þetta app og vá hvað vöruskanninn er snappy! Tekur innan við sekúndu hjá mér allavega - HTC One X+ HUGMYND Nú hljóti þið að vita hvað ég er að versla við ykkur út frá kortanúmeri eða annað, væri frábært ef ég gæti e-nvegin tengst þessum upplýsingum svo ég þyrfti ekki að skanna inn það sem er að verlsa, auk þess væri þá flott að fá yfirlit hvað er ég að versla, er ég að eyða of miklu í nammi t.d. ;)

K70%
by K####:

Það vantar verð á vörurnar sé bara tilboðsverð

M70%
by M####:

Vantar vörur ì vörulistann.

M70%
by M####:

Frábært framtak og glæsileg leið til að auka við þjónustu Krónunnar. Sannarlega til fyrirmyndar.

M70%
by M####:

Algjör snilld að hafa verðskannann

M70%
by M####:

Sniðugt og virkar vel


Share The Word!


Rating Distribution

RATING
3.55
105 users

5

4

3

2

1