About Íslandsleikur
Íslandsleikur er hugsaður fyrir nemendur í grunnskólum sem vilja auka landafræðikunnáttu sína á skemmtilegan hátt! Hvort sem það er í skólastofunni, heima við eða á ferð um landið!
Í leiknum má finna Fjórðungaþraut þar sem gefinn er bær á Íslandi og notandi á að velja réttan fjórðung. Í Staðaþrautinni sést staður á korti og notandi á að velja réttan bæ úr þeim möguleikum sem koma upp. Auk þess má merkja við þá bæi sem viðkomandi hefur heimsótt og sjá þá á korti.
Enn fremur eru ýmsar skemmtilegar upplýsingar um bæina, hægt er að skoða íbúafjölda þeirra og sjá nákvæma staðsetningu þeirra á korti.
Íslandsleikur var þróaður af fjórum nemendum í Háskóla Íslands í áfanga um hugbúnaðargerð. Bæjaryfirvöld í þó nokkrum bæjum lögðu til upplýsingar og myndir. Við erum ætíð til í að bæta leikinn og biðjum alla þá sem hafa áhuga á að hjálpa okkur með upplýsingar og myndir að hafa samband! Við viljum líka endilega bæta við fleiri bæjum í framtíðinni.
Download and install
Íslandsleikur version 1.4 on your
Android device!
Downloaded 500+ times, content rating: Everyone
Android package:
com.fantastic4.geographia, download Íslandsleikur.apk
by A####:
Hugmyndin er góð en það vantar allt of marga staði inní það :)